top of page
pexels-genine-alyssa-pedrenoandrada-2403209.jpg

Sri Lanka

sri-lanka.png

-Ekkert Tenerife Kjaftæði!!

21. - 30. Nóvember /2025 - með @aronmola

$1,890 USD
240,000 ISK

10 dagar

Heildar verð: 
Staðfestingargjald: 

Loka greiðsla:

$1,890 / ≈240,000 ISK
$500 / ≈63,000 ISK
$1,390 / ≈176,000 ISK

Tryggðu þér sæti með $500 staðfestingagjaldi

Verð miðast við gistingu í tveggja manna herbergi.
Það er aukagjald upp á $310 USD fyrir eins manns herbergi.

Hápunktar

trekking through the jungle, hand drawn

Frumskógar Ganga

mountain.png

Hellaskoðun

jaguar.png

Safarí

rafting.png

River Rafting

train.png

Lestarferð

Synda í Fossum

waterfall.png

Árið 2016 lýsti Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) því yfir að Sri Lanka væri laust við malaríu.
Sri Lanka hafði verið eitt þeirra landa sem verst voru haldin af malaríu um miðja 20. öld, en árangursrík herferð landsins gegn malaríu breytti þessu algjörlega.

Ferðaplan

Copy of Sri Lanka 10 days.jpg
pexels-esrageziyor-11495843.jpg

Dagur 1:
Komudagur til Srí Lanka

  • Teymið okkar mun sækja þig á alþjóðaflugvöllinn í Colombo og keyra þig á hótelið okkar í Negombo.

  • Hittu restina af hópnum og njóttu aðstöðunnar á hótelinu eða farðu út og njóttu strandarinnar.

  • Máltíðir: Kvöldverður innifalinn

algama2.jpg

Dagur 2:
Frumskógarganga

  • Frumskógarganga

  • Vöðum niður ár og böðum okkkur í fossum

  • Hádegismatur útí náttúrunni

  • Tjöldum uppá fjallstindi með frábæru útsýni

  • BBQ og bjór og varðeldur

    • 2 bjórar innifaldir​🍻

  • Máltíðir: Morgun-, hádegis- og kvöldmatur

pexels-martin-uradnicek-12384267.jpg

Dagur 3:
River rafting & Canyoning

  • Morgunmatur uppá fjalli

  • Göngum aftur niður og böðum okkur í náttúrulegum fossum.

  • Keyrum til Kitulgala í hádegismat

  • Canyoning: Gljúfraganga, þar sem við klifrum og rennum okkur niður gil.

  • River rafting: flúðasigling

  • Kvöldmatur við árbakkan
    Máltíðir: Morgun-, hádegis- og kvöldmatur

PXL_20241221_061019432.jpg

Dagur 4:
Te og meira Te

  • Morgunmatur við árbakkan

  • Heimsækjum te-ekrur og förum í te-verksmiðju.

  • Te-smökkun og hádegismatur

  • VIP sundlaugar partý með fjalla útsýni

    • 1 kokteill innifalinn🍹

  • Kvöldverður með frábæru útsýni

  • Máltíðir: Morgun- og hádegismatur
     

nilantha-sanjeewa-UhQP3qLNoYI-unsplash.jpg

Dagur 5:
Hellar, Lest og Karrý

  • Förum í hellaskoðun þar sem einnig er hægt að baða sig

  • Lestarferð um hálendið í Srí Lanka

  • Heimsækjum kryddjurtagarð og förum á matreiðslunámskeið þar sem við lærum að elda alvöru 'Rice & Curry'

  • Frír tími til þess að skoða sig um í Ella um kvöldið

  • Máltíðir: Morgun-, og kvöldmatur

upper dy.jpg

Dagur 6:
Upper Diyaluma fossar

  • Keyrum að Upper Diyaluma fossum

  • Göngum í gegnum skógin upp að fossunum þar sem hægt er að hoppa niður kletta, baða sig og njóta útsýnisins

  • Picnic hádegismatur í náttúrunni

  • Keyrum að Udawalawe þjóðgarði þar sem við borðum kvöldmat

  • Máltíðir: Morgun-, hádegis- og kvöldmatur

hayo-roskam-9oscr9ot0uw-unsplash.jpg

Dagur 7:
Safarí

Skjámynd 2024-02-09 114345.png

Dagur 8:
Ostru Partý

  • Vöknum snemma til þess að fara í Safarí í Udawalawe þjóðgarði

  • Eyðum eftirmiðdeginum á sundlaugarbakkanum að slaka á, spila og fara í leiki

  • Kvöldverðarhlaðborð

  • Máltíðir: Morgun-, hádegis- og kvöldmatur
     

  • Eftir morgunmat keyrum til Hikkaduwa

  • Ostru partý heima hjá Birni guide

    • Ostrur, vín & bjór🦪🍾

    • Ísbað og sundlaug

  • Kvöldmatur verður einnig heima hjá Birni gudie

  • Máltíðir: Morgun-, hádegis- og kvöldmatur

gurth-bramall-gETsQtfivyk-unsplash.jpg

Dagur 9:
Galle Fort of Ströndin

  • Skoðum Galle Fort sem er UNESCO World Heritage staður

  • Hádegismatur í Galle Fort

  • Eyðum eftirmiðdeginum á ströndinni. 

  • Kvöldmatur á Sushi stað með útsýni

  • Máltíðir: Morgunmatur

ishan-kahapola-arachchi-5wpeSsXZ93s-unsplash.jpg

Dagur 10:
Hikkaduwa

  • Morgunmatur í Hikkaduwa

  • Frír tími til þess að eyða á ströndinni eða kaupa minjagripi

  • Keyrsla útá flugvöll

  • Máltíðir: Morgunmatur

florian-wehde-szpz0b1Q6IE-unsplash.jpg

Innifalið

Ekki innifalið

Pick-up og Drop-off á flugvöllinn

Flestar máltíðir (yfir 90% af máltíðum innifalinn)

Allar samgöngur (rúta,lest, etc.)

Öll gisting

Allur útileigu búnaður

Allur aðgangseyri

Ensku talandi lóka guide.

Íslenskur leiðsögumaður

Vatn

River Rafting og Canyoning

Safarí

Te-Ekru og verksmiðju túr

Matreiðslunámskeið

Ostruveisla

Flug til og frá Srí Lanka

Persónuleg eyðsla

Þjórfé fyrir lókal áhöfn

Ferðatrygging

Vegabréfsáritun

FAQ

1

Er öruggt að ferðast til Srí Lanka?

Já, Srí Lanka er mjög öruggur staður sem tekur vel á móti ferðamönnum.

2

Hernig bóka ég þessa ferð?

Þú einfaldlega klikkar á 'Bóka ferð' og svarar nokkrum spurningum, eftir það getur þú greitt staðfestingagjaldið og tryggt þér sæti í ferðina.

3

Hvenig fæ ég vegabréfsáritun?

Það er mjög einfalt að fá túrista vísa til Srí Lanka. Heimsækið: www.eta.gov.lk/slvisa/ og sækið um e-visa.
Það tekur vanalega ekki lengur en 24 tíma að fá e-visa samþykkt

4

Get ég bókað þó ég sé að ferðast einn

Já heldur betur, þú getur valið um að vera í tvíbýli og þá deilir þú herbergi með öðrum góðum ferðafélaga, eða þá getur þó bókað sér herbergi ef þú vilt vera einn/ein í herbergi.

5

Hvernig flýg ég til Srí Lanka

Það eru margar leiðir til þess að fljúga til Srí Lanka, Skyscannar og Dohop geta gefið þér nokkrar mögulegar leiðir. Ananrs getum við einnig aðstoðað þig með að bóka flugið.

6

Hvernig á ég að pakka fyrir þessa ferð?

Við munum senda þér nánari upplýsingar um allt sem þú þarft að vita um ferðina og hvað skal taka með þegar nær dregur.

bottom of page