Sýrland með Sveppa Krull.
7 Dagar

$1,510 USD ≈ 205,000 ISK
Komdu með Crazy Puffin og Sveppa Krull til Sýrlands.
Alvöru ævintýraferð þar sem við skoðum sögufræga staði í Sýrlandi, týnum okkur á götumörkuðum í Damascus og borðum ekta Mið-Austurlenskan mat á hverjum degi.


Dagsetning:
Fullt verð:
Greiðsla við bókun:
Covid-19 endurgreiðsla:
26. Júní - 2. Júlí /2023
$1510
$400
Já
Við rukkum $400 af heildarverði við bókun.
Restin af gjaldi: $1,110 verður rukkaður
8 vikum fyrir brottför.
Crazy Puffin mun taka á móti ykkur við komu á flugvellinum í Berút
*Verð miðast við að deila 'Twin Room'
470 USD auka fyrir sér herbergi 'Double'
Tour Highlights
.png)
Damascus
Elsta höfuðborg í heimi

Palmyra
UNESCO World Heritage Site

Aleppo

Ekta Mið-Austurlenskur matur

Ummerki eftir 10 ára stríð

Bazaar
Innifalið
-
Hótel í Beirút við komu og brottför. /2 nætur
-
Öll hótel gisting í Sýrlandi. /6 nætur
-
Prívat rúta frá Beirút - Damascus & Damascus - Beirút
-
Prívat samgöngur alla daga í Sýrlandi
-
Aðgangseyri að öllum stöðum
-
Sýrlenskur leiðsögumaður alla ferðina
-
Íslenskur leiðsögumaður alla ferðina
-
Allur morgun matur
-
Security clearance
-
Sérstakt leyfi fyrir Palmyra
Ekki innifalið
-
Flug til Beirút og til baka
-
Hádegismatur og Kvöldmatur
-
Þjórfé fyrir innlendan leiðsögumann
-
Persónuleg eyðsla
-
Ferða trygging
-
Vísa áritun við landamæri
Aðrar upplýsingar
-
Ferðin byrjar og endar í Beirút
-
Muna að taka með Dollara eða Evrur. Það eru engir hraðbankar í Sýrlandi.
-
Til að fá Vísa áritun til Sýrlands má ekki vera með Ísraelskan stympil í vegabréfinu
-
Sýrland er orðinn öruggur staður og er byrjaður að taka á móti mikið að ferðamönnum.
Hvað skal taka með
-
Reyðufé fyrir alla ferðina, Dollara eða Evrur
-
Myndavél
-
Hatt
-
Sólgleraugu
-
Sólarvörn
-
Aukapláss í ferðatöskuna fyrir minjagripi og aðra hluta keypta á mörkuðunum í Sýrlandi.